TACTICA er vottaður endursölu- og þjónustuaðili Google Education Plus á Íslandi og þjónustar fjölda menntastofnanna um land allt.
Helstu kostir Google Education Plus umfram Education Fundamentals eru víðtækari öryggisráðstafanir sem uppfylla reglur um meðferð gagna og persónuvernd ungmenna.
Hér er hægt að sjá nánari mun á útgáfum Google Workspace for Education.